Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 14. 2019 | 08:00

10 bestu ófarirnar í golfi (2)

Þessum snillingum fannst það góð hugmynd að slá bolta eftir götunni, en áttu eftir að sjá eftir því.

Hvort heldur þetta var 1. sveiflan eða ekki, þá er staðreynd að náunginn rústaði afturrúðunni í dökka bílnum til hægri í einu höggi sínu og til er myndskeið um hann að valda tjóninu.

Þeim væri nær þessum hálfvitum að fara á æfingasvæðið!

Hér kemur myndskeiðið: