Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2015 | 08:00

10 bestu björgunarhögg á PGA Tour

Allir kylfingar kannast við að bolti þeirra hafi einhvern tímann á ferlinum verið í svo til vonlausri legu.

T.a.m. á erfiðum stað í hárri sandglompu eða ef spilað er erlendis upp í tré eða við kaktus.

Það er sérstök kúnst að slá björgunarhögg til þess að koma sér úr vondu stöðunni.

Sumir eru betri við það en aðrir, en aðrir eru e.t.v bara heppnir en þessi heppnisbjörgunarhögg eru engu að síður flott.

Til þess að sjá myndskeið með 10 bestu björgunarhöggum á PGA Tour SMELLIÐ HÉR: