Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2017 | 20:00

Úrslit úr Íslandsmóti eldri kylfinga 2017 á Jaðarsvelli

Íslandsmót eldri kylfinga 2017 fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri þar sem tæplega 140 kylfingar tóku þátt. Aðstæður voru prýðilegar á góðum keppnisvelli og urðu úrslit eftirfarandi.

Verðlaunahafar 65+

Karlar með forgjöf +65
1. Einar Magnússon , GS 213 högg
2. Tryggvi Þór Tryggvason, GK 219 högg
3. Þorsteinn Geirharðsson, GS 219 högg

Sigurvegarar í karlaflokki 65+

Sigurvegarar í karlaflokki 65+ í höggleik með forgjöf. Mynd: GSÍ

Karlar án forgjafar +65

1. Rúnar Svanholt , GR (78-84-80) 242 högg
2. Tryggvi Þór Tryggvason, GK (82-85-79) 246 högg
3. Þorsteinn Geirharðsson, GS (79-82-85) 246 högg
*Tryggvi varð annar eftir bráðabana

Sigurvegarar í karlaflokki 65+ án forgjafar

Sigurvegarar í karlaflokki 65+ án forgjafar. Mynd: GSÍ

Konur með forgjöf +65
1. Margrét Geirsdóttir, GR 223 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK 241 högg
3. Krístin H. Pálsdóttir, GK 245 högg

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ í höggleik með forgjöf (f.m.). Mynd: GSÍ

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ í höggleik með forgjöf (f.m.). Mynd: GSÍ

Konur án forgjafar +65
1. Margrét Geirsdóttir, GR 259 högg
2. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK 268 högg
3. Kristín H Pálsdóttir, GK 302 högg

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ án forgjafar

Margrét Geirsdóttir, GR, sigurvegari í fl. 65+ án forgjafar. Mynd: GSÍ

Verðlaunahafar +50

Konur með forgjöf +50

1. Kristín Sigurbergsdóttir, GK 215 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir, GR 216 (betri seinni 9 á lokadegi)
3. María Málfríður Guðnadóttir, GKG 216 högg

Kristin Sigurbergsdóttir, GK, sigurvegari í kvennafl. 50+ í höggleik með forgjöf. Mynd: GSÍ

Kristin Sigurbergsdóttir, GK, sigurvegari í kvennafl. 50+ í höggleik með forgjöf. Mynd: GSÍ

Konur án forgjafar +50

1. Þórdís Geirsdóttir, GK (77-75-76) 228 högg
2. Steinunn Sæmundsdóttir, GR (78-77-76) 231 högg
3. Maria Málfríður Guðnadóttir, GKG (75-80-82) 237 högg

Þórdís Geirsdóttir, GK, sigurvegari í höggleik án forgjöf í kvennaflokki 50+. Mynd: GSÍ

Þórdís Geirsdóttir, GK, sigurvegari í höggleik án forgjöf í kvennaflokki 50+. Mynd: GSÍ