Sigurður Már Þórhallsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2017 | 16:30

DOY 2017: Sigurður Már T-5 e. fyrsta dag

Sigurður Már Þórhallsson, GR og Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD eru fulltrúar Íslands og meðal 54 keppenda á Duke of York Young Champions Trophy.

Eftir 1. hring er Sigurður Már T-5 þ.e. deilir 5. sætinu ásamt Oscar Teiffel frá Svíþjóð.

Sigurður Már lék 1. hring á 2 yfir pari, 74 höggum; þar hann fékk 1 örn; 2 fugla, 10 pör 4 skolla og 1 skramba.

Amanda lék á 16 yfir pari, 88 höggum og er í 48. sæti.

Sjá má stöðuna á DOY Tropy með því að SMELLA HÉR: