Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2017 | 18:00

Sigurður Arnar lauk keppni í 3. sæti á unglingamóti í Flórída

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG,  tók þátt í móti á IMG Junior Golf Tour.

Mótið fór fram í Victoria Hills golfklúbbnum í Flórída, dagana 18.-19. mars og lauk því í gær.

Sigurður Arnar náði þeim glæsilega árangri að landa 3. sætinu í mótinu!!!

Skor Sigurðar var samtals 5 yfir pari, 149 högg (77 72).

Sjá má lokastöðuna í móti IMG Junior Golf Tour með því að SMELLA HÉR: