Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2018 | 23:30

PGA: Tiger með frábært pútt á 4. degi Valspar

Tiger Woods varð í 2. sæti á Valspar Championship, sem fram fór í Palm Harbour í Flórída og lauk nú í kvöld.

Skemmtilegt að sjá Tiger aftur vera að spila til sigurs og e.t.v. stutt í fullan bara hjá honum núna.

Lokaskor Tiger var 9 undir pari, 275 högg ( 70 68 67 70).

Á lokahringnum átti Tiger frábært pútt.

Sjá má glæsipútt Tiger með því að SMELLA HÉR: