
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 12. 2018 | 17:00
PGA: Ted Potter Jr. sigraði á AT&T mótinu – Hápunktar 4. dags
Það var Ted Potter Jr. sem sigraði á AT&T mótinu.
Þetta var 2. sigur Potter á PGA Tour.
Sigurskor Potter var 17 undir pari, 270 högg ( 68 71 62 69).
Hvorki fleiri né færri en 4 stórkylfingar deildu með sér 2. sætinu á eftir Potter en það voru nr. 1 á heimslistanum, Dustin Johnson, gamla brýnið Phil Mickelson, fyrrum nr. 1 á heimslistanum Jason Day og Chez Reavie.
Þeir voru allir 3 höggum á eftir Potter, eða á samtals 14 undir pari, hver.
Til þess að sjá lokastöðuna á AT&T Pebble Beach ProAm SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags – þ.e. lokahringsins á AT&T Pebble Beach ProAm SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 20. 2019 | 06:00 Magnús Valur og Ellert vallarstjórar ársins 2018
- febrúar. 19. 2019 | 23:00 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-9 á Spáni
- febrúar. 19. 2019 | 21:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur luku keppni á The All-American
- febrúar. 19. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lára Eymundsdóttir – 19. febrúar 2019
- febrúar. 19. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Jenny Haglund (37/58)
- febrúar. 19. 2019 | 07:51 Var það almenningsálitið eða slæm samviska sem fékk Kuchar til að greiða kylfusveininum?
- febrúar. 19. 2019 | 07:43 Rolex-heimslistinn: Nelly Korda komin í 9. sætið!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:40 Neyðarlegt!!! LPGA kylfingur datt ofan í bönker á Opna ástralska!!!
- febrúar. 19. 2019 | 06:00 Hvað var í sigurpoka JB Holmes?
- febrúar. 18. 2019 | 17:30 Nordic Golf League: Guðmundur Ágúst T-15 e. 2. dag og eini Íslendingurinn sem fór g. niðurskurð!!!
- febrúar. 18. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Örn Ævar Hjartarson – 18. febrúar 2019
- febrúar. 18. 2019 | 13:00 PGA: Holmes sigraði á Genesis Open!!!
- febrúar. 18. 2019 | 10:00 Nýju stúlkurnar á LPGA 2019: Jing Yan (36/58)
- febrúar. 18. 2019 | 08:15 Trump kom f. golfhermi í Hvíta Húsinu
- febrúar. 18. 2019 | 07:52 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar við keppni í Texas