
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2017 | 20:00
PGA: Sjáið Grillo henda kylfu í vatnshindrun eftir fjórfaldan skolla – Myndskeið
Emiliano Grillo frá Argentínu var í forystu á Arnold Palmer Invitational, en segja má með spilamennsku sinni á 3. hring hafi hann fyrirgert vinningssæti og voru skapsmunirnir eftir því.
Hann henti kylfu sinni í vatnshindrun við 6. braut..
Grillo gekk svona líka illa með par-5 6. holu Bay Hill, þar sem slá verður yfir vatnshindrun.
Hann endaði á algeru júmbóskori, fjórföldum skolla á holuna – heil 9 högg … eins og byrjandi, en ekki efsti maður á PGA móti.
Með þessari spilamennsku er Grillo kominn niður í 12. sæti en sjá má stöðuna á Arnold Palmer Inv. með því að SMELLA HÉR:
Sjá má Grillo henda kylfiu sinni í vatnshindrun með því að SMELLA HÉR:
- apríl. 25. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Sverrisson og Christa Johnson – 25. apríl 2018
- apríl. 25. 2018 | 11:45 Tiger með Nepalbúa í einkatíma
- apríl. 25. 2018 | 09:30 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn sigraði á KCAC Conference Championship!!!
- apríl. 25. 2018 | 09:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og félagar luku keppni í 7. sæti!
- apríl. 25. 2018 | 08:00 Gæs ræðst á menntskæling á golfvelli
- apríl. 25. 2018 | 07:00 LPGA: Ólafía Þórunn hefur keppni í San Francisco á morgun!!!
- apríl. 24. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Óli Viðar Thorstensen – 24. apríl 2018
- apríl. 24. 2018 | 11:30 Afsökunarbeiðni golfklúbbs f. að hringja á lögreglu vegna hægspilandi blökkukvenna
- apríl. 24. 2018 | 10:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og félagar T-9 á Sun Belt svæðamótinu e. 2. dag
- apríl. 24. 2018 | 08:00 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn er T-3 á KCAC svæðismótinu e. 2. dag!!!
- apríl. 23. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karen Guðnadóttir – 23. apríl 2018
- apríl. 23. 2018 | 14:00 Bandaríska háskólagolfið: Bjarki, Gísli og Kent State luku keppni í 5. sæti
- apríl. 23. 2018 | 12:00 Bandaríska háskólagolfið: Helga Kristín og félagar sigruðu í Flórida!!!
- apríl. 23. 2018 | 10:00 Hvað var í sigurpoka Landry?
- apríl. 23. 2018 | 08:00 PGA: Landry sigraði á Valero Texas Open – Hápunktar 4. dags