Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2017 | 13:30

PGA: Rodgers efstur í hálfleik á John Deere Classic – Hápunktar 2. dags

Það er fremur óþekktur bandarískur kylfingur Patrick Rodgers, sem leiðir í hálfleik á John Deere Classic, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Rodgers er búinn að spila á samtals 13 undir pari, 129 högg (65 64).

Í 2. sæti er Bryson DeChambeau 2 höggum á eftir, 11 undir pari, 131 högg (66 65).

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: