Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2017 | 12:00

PGA: Patrick Rodgers enn efstur f. lokahring John Deere Classic – Hápunktar 3. dags

Bandaríski kylfingurinn Patrick Rodgers er enn í efsta sæti fyrir lokahring John Deere Classic mótsins, sem spilaður verður í kvöld.

Rodgers hefir spilað á samtals 16 undir pari, 197 höggum (65 64 68).

Öðru sætinu deila þeir Daníel Berger og Scott Stallings, báðir á samtals 14 undir pari, hvor.

Sjá má hápunkta 3. dags á John Deere Classic með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: