Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2017 | 12:00

PGA: Marc Leishman sigurvegari Arnold Palmer Inv. – Hápunktar 4. dags

Það var Ástralinn Marc Leishman sem stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer Invitational, móti látnu goðsagnarinnar Arnie, eða konungsins eins og hann var oft kallaður.

Leishman lék á samtals 11 undir pari, 277 höggum (71 66 71 69).

Öðru sætinu deildu Charley Hoffman og Kevin Kisner, höggi á eftir.

Til þess að sjá lokastöðuna á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 4. dags eða lokahringsins SMELLIÐ HÉR: