Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 13. 2017 | 01:00

PGA: Kizzire sigraði á OHL

Það var Patton Kizzire, sem vann sinn fyrsta sigur á PGA Tour, þegar hann sigraði á OHL Classic.

Kizzire lék á samtals 19 undir pari, 265 höggum (62 70 66 67).

Þetta er fyrsti sigur Kizzire á PGA Tour.

Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir, var Rickie Fowler, s.s. á 18 undir pari, 266 höggum (65 67 67 67).

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á OHL Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá lokastöðuna á OHL Classic SMELLIÐ HÉR: