Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 19. 2017 | 09:00

PGA: Kisner og Hoffman leiða f. lokahringinn – Hápunktar 3. dags

Það eru bandarísku kylfingarnir Kevin Kisner og Charley Hoffman, sem leiða fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational sem spilaður verður í kvöld.

Báðir hafa þeir Kisner og Hoffman spilað á samtals 11 undir pari, 205 höggum, hvor.

Þrír deila 3. sætinu: Englendingarnir Tyrell Hatton og Matthew Fitzpatrick og Ástralinn Marc Leishman. allir 3 höggum á eftir forystumönnunum.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: