
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2017 | 06:00
PGA: Grace leiðir á Valero – Hápunktar 1. dags
Það er Branden Grace frá S-Afríku sem tekið hefir forystu á 1. degi Valero Texas Open, sem hófst í gær.
Grace lék á 6 undir pari, 66 höggum. Á hringnum fékk Grace 7 fugla og 1 skolla.
Í 2. sæti eru 4 kylfingar 1 höggi á eftir Grace: Will MacKenzie, John Huh, Stewart Cink, allir frá Bandaríkjunum og Ástralinn Steven Alker.
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá stöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 25. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Sverrisson og Christa Johnson – 25. apríl 2018
- apríl. 25. 2018 | 11:45 Tiger með Nepalbúa í einkatíma
- apríl. 25. 2018 | 09:30 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn sigraði á KCAC Conference Championship!!!
- apríl. 25. 2018 | 09:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og félagar luku keppni í 7. sæti!
- apríl. 25. 2018 | 08:00 Gæs ræðst á menntskæling á golfvelli
- apríl. 25. 2018 | 07:00 LPGA: Ólafía Þórunn hefur keppni í San Francisco á morgun!!!
- apríl. 24. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Óli Viðar Thorstensen – 24. apríl 2018
- apríl. 24. 2018 | 11:30 Afsökunarbeiðni golfklúbbs f. að hringja á lögreglu vegna hægspilandi blökkukvenna
- apríl. 24. 2018 | 10:00 Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og félagar T-9 á Sun Belt svæðamótinu e. 2. dag
- apríl. 24. 2018 | 08:00 Bandaríska háskólagolfið: Birgir Björn er T-3 á KCAC svæðismótinu e. 2. dag!!!
- apríl. 23. 2018 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karen Guðnadóttir – 23. apríl 2018
- apríl. 23. 2018 | 14:00 Bandaríska háskólagolfið: Bjarki, Gísli og Kent State luku keppni í 5. sæti
- apríl. 23. 2018 | 12:00 Bandaríska háskólagolfið: Helga Kristín og félagar sigruðu í Flórida!!!
- apríl. 23. 2018 | 10:00 Hvað var í sigurpoka Landry?
- apríl. 23. 2018 | 08:00 PGA: Landry sigraði á Valero Texas Open – Hápunktar 4. dags