Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2017 | 09:00

LPGA: Anna Nordqvist sigraði á Bank of Hope LPGA Founders Cup

Það var hin sænska Anna Nordqvist, sem stóð uppi sem sigurvegari á Bank of Hope LPGA Founders Cup.

Hún lék á samtals 25 undir pari, 263 höggum (67  67  61  68).

Í 2. sæti urðu Inn Gee Chun, Ariya Jutanugarn og Stacy Lewis; allar 2 höggum á eftir Önnu, á samtals 23 undir pari, hver.

Til þess að sjá lokastöðuna á Bank of Hope LPGA Founders Cup SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Bank of Hope LPGA Founders Cup SMELLIÐ HÉR: