Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2017 | 10:00

Justin Thomas deilir sætri mynd af sér, Michelle Wie og Jordan Spieth

Justin Thomas tvítaði sætri mynd af sér og Michelle Wie og Jordan Spieth, þegar þau „voru enn lítil.“

Með myndinni skrifaði JT:

„One great thing about being home… looking at old pictures. This one from 2007 in France with @themichellewie may be my favorite 😂😂😂 #superfan“

(Lausleg þýðing: Eitt af því frábæra við að vera heima er að líta á gamlar ljósmyndir. Hér er ein frá 2007 tekin í Frakklandi með @themichellewie sem er e.t.v. uppáhaldið mitt. Mikill aðdáandi.“)