Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2017 | 14:10

Jordan Spieth í nýjum „Dallas“ golfskóm

Mót vikunnar á PGA Tour er AT&T Byron Nelson mótið.

Það mót fer fram í heimaríki nr. 6 á heimslistanum, Jordan Spieth.

Og þar ætlar hann sér stóra hluti.

Eitt af því sem minna á alla á hversu mikill Texas-búi Spieth er, er golfskónum, sem klæðist ætlað að minna á Dallas.

Á þeim er Texas Longhorn naut og Dallas skyline – Sjá meðfylgjandi mynd.