Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2017 | 18:00

Íslandsmót golfklúbba 2017: Staðan e. 1. dag

Íslandsmót golfklúbba 2017 hófst í dag, föstudaginn 11. ágúst og keppni lýkur sunnudaginn 13. ágúst.

Keppt er í fjórum deildum í karlaflokki og tveimur deildum í kvennaflokki.

Golfklúbburinn Keilir hefur titil að verja í karlaflokki og Golfklúbbur Reykjavíkur í kvennaflokki.

Keppni í 1. deild karla fer fram á Kiðjabergsvelli og á Garðavelli á Akranesi í 1. deild kvenna.

Helstu úrslit í öllum flokkum eftir 1. dag má sjá hér að neðan: 

1. deild kvenna SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Garðavelli á Akranesi í 1. deild kvenna.

2. deild kvenna SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Bárarvelli hjá Golfklúbbnum Vestarr á Grundarfirði í 2. deild kvenna.

1. deild karla SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Kiðjabergsvelli í 1. deild karla.

2. deild karla SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Hamarsvelli hjá Golfklúbbi Borgarness í 2. deild karla.

3. deild karla SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Kálfatjarnarvelli hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar í 3. deild karla.

4 deild karla SMELLIÐ HÉR: 

Spilað er á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar í 4. deild karla.