Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2017 | 11:00

GSÍ: Golfsumarið 2017 kynnt á fundi með fréttamönnum

Í fyrradag, 16. maí 2017,  fór fram fundur með fréttamönnum þar sem að Golfsamband Íslands kynnti helstu hápunktana á golfsumrinu 2017.

Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ og Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips fóru lauflétt yfir málin með fréttamönnum í glæsilegum og nýuppgerðum veitingasal GR í Korpunni.

Hægt er að nálgast allar upplýsingar sem lagðar voru fram á fundinum um Golfsumarið 2017 með því að SMELLA HÉR: