Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2017 | 18:00

Evróputúrinn: Grace sigraði á Nedbank

Það var Branden Grace sem stóð uppi sem sigurvegari á Nedbank Golf Challenge hosted by Gary Player í Sun City, Suður-Afríku.

Grace lék á samtals 11 undir pari, 277 höggum (68 75 68 66).

Í 2. sæti, aðeins 1 höggi á eftir varð Skotinn Scott Jamieson og í 3. sæti á samtals 9 undir pari, varð Frakkinn Victor Dubuisson.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Nedbank SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Nedbank SMELLIÐ HÉR: