Frá Valderrama öðrum uppáhaldsgolfvöllum Jóhannesar.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 08:00

Evróputúrinn: Fylgist með Valderrama Masters HÉR!

Í dag hefst í Sotogrande á Spáni, Valderrama Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum.

Mótið er styrkt af Sergio Garcia stofuninni og fer fram dagana 19.-22. október 2017, þ.e. mótinu lýkur nk. sunnudag.

Þátttakendur eru allir helstu kylfingar Evrópumótaraðarinnar auk nokkurra sem að staðaldri spila á PGA Tour s.s. gestgjafann Sergo Garcia.

Leikið er á golfvelli Real Club Valderrama, golfvelli sem kjörinn hefir verið golfvöllur nr. 1 í Evrópu ár eftir ár. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á vellinum með því að SMELLA HÉR 

Til þess að fylgjast með stöðunni á Valderrama Masters SMELLIÐ HÉR: