Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 11. 2017 | 20:00

Bjarki sigraði á Berlin Open!!!

Bjarki Pétursson, GB sigraði á Berlín Open.

Mótið fór fram í Golf-und Land-Club Berlin Wannsee í Þýskalandi;  stóð dagana 8.-11. ágúst 2017 og lauk því í dag.

Þátttakendur í mótinu voru 85.

Bjarki lék á samtals 20 undir pari, 268 höggum (66 68 69 65) og átti 3 högg á næsta keppanda; Þjóðverjann Falko Hanisch.  Stórglæsilegt hjá Bjarka!!!

Til þess að sjá lokastöðuna á Berlin Open SMELLIÐ HÉR: