Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2018 | 21:00

Bandaríska háskólagolfið: Sigurlaug Rún við keppni í Texas

Sigurlaug Jónsdóttir, GK og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Drake eru þessa stundina við keppni á Bradley Spring Inv. mótinu, í Farmers Branch í Texas.

Mótið stendur dagana 12.-13. mars 2018.

Þátttakendur eru 92 frá 16 háskólum.

Sigurlaug hefir þegar lokið við 1. hring og er að keppa sem stendur á 2. hring.

Fyrlgjast má með gengi Sigurlaugar með því að SMELLA HÉR: