Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Mynd: Björgvin Sigurbergsson
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2017 | 10:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá T-10 e. 2. dag MWW Golf Championship

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og golfið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Fresno State, hófu keppni í gær á Mountain West Women´s Golf Championship.

Mótið fer fram á Dinah Shore Tournament golfvellinum í Mission Hills Country Club – Dinah Shore í Rancho Mirage, Kaliforníu.

Það er í Rancho Mirage sem ANA Inspiration risamótið fer fram á hverju ári!

Guðrún Brá er T-10 eftir 2. keppnisdag en hún hefir samtals spilað á 2 yfir pari, 146 höggum (72 74). Þátttakendur eru 45 í mótinu.

The Bulldogs, golflið Fresno State er í 4. sæti af 9 háskólaliðum eftir 1. dag.

Sjá má stöðuna á Mountain West Women´s Golf Championship með því að SMELLA HÉR: