Ragnar Már Garðarsson, GKG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2017 | 21:10

Bandaríska háskólagolfið: Fylgist með Ragnari Má og Aron HÉR!!!

Ragnar Már Garðarsson og Aron Júlíusson, báðir í GKG og lið þeirra The Ragin Cajuns hafa hafið keppni á UTSA Lone Star Invitational.

Þeir eru að keppa þegar þetta er ritað kl. 21:11.

Mótið fer fram á Briggs Ranch golfvellinum í San Antonio, Texas.

Þátttakendur eru 80 frá 15 háskólum.

Hægt er að fylgjast með þeim félögum á skortöflu með því að SMELLA HÉR: