Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2017 | 18:00

Ásdís sigraði í Forsetabikarnum

Haukur Örn Birigsson, forseti GSÍ stendur árlega fyrir golfmóti sem nefnist Forsetabikarinn.

Í ár fór mótið fram í Brautarholtinu.

Sigurvegari árið 2017 er Ásdís Helgadóttir.

Golf 1 óskar Ásdísi innilega til hamingju með sigurinn!!!