Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Kristján Þór Kristjánsson – 20. október 2017

Það er Kristján Þór Kristjánsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kristján Þór fæddist 20. október 1967 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og er kvæntur Helgu Loftsdóttur. Komast má á facebooksíðu Kristjáns Þórs til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Kristján Þór Kristjánsson, GK.

Kristján Þór Kristjánsson
(50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tsuneyuki „Tommy“ Nakajima, 20. október 1954 (63 ára); David Lynn, 20. október 1973 (44 ára); Veronica Zorzi, 20. október 1980 (37 ára); Danielle Kang, 20. október 1992 (25 ára) og Þórir Jakob Olgeirsson (26 ára) …… og ……..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is