Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2017 | 14:00

6 spennandi golfvellir opna 2017

Sex nýir spennandi golfvellir opna árið 2017.

Fimm vallanna eru í Bandaríkjunum og einn í Mexíkó.

Þetta eru: Sand Valley Golf Resort í Wisconsin; Streamsong Black í Flórída; Trinity Forest í Dallas, Texas; The Summit í Las Vegas, Nevada og Mountain Shadows Short golfvöllurinn í Arizona.

Mexíkanski staðurinn er Danzante Bay á Villa del Palmar golfstaðnum í Loreto, Mexíkó.

Golf.com hefir tekið saman samantekt um þá sem sjá má með því að SMELLA HÉR: