Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2017 | 18:00

10 bestu kylfingar allra tíma

TJ Auclair, golffréttaritari hjá bandaríska PGA hefir sett fram lista yfir þá 10 kylfinga sem hann telur þá bestu allra tíma.

Hann tekur fram í upphafi að slíkir listar séu aldrei hafnir yfir gagnrýni – sitt sýnist hverjum.

En þegar litið sé á atriði eins og fjölda sigra á PGA Tour, sigra í golfmótum almennt, langlífi viðkomandi kylfings, sigra í risamótum þá sé listinn eftirfarandi:

1 Jack Nicklaus

2 Tiger Woods

3 Bobby Jones

4 Ben Hogan

5 Arnold Palmer

6 Gary Player

7 Sam Snead

8 Gene Sarazen

9 Tom Watson

10 Byron Nelson

Sjá má ítarlegri rökstuðning Auclair fyrir listanum þ.e. þessari röðun með því að SMELLA HÉR: